Valdi mćtir til leiks í Skagafjörđ
22.7.2009 | 12:50
Valdi og Ingi mćta aftur leiks en ţeir félagar hafa ekkert veriđ međ í sumar. Ţeir aka Subaru Imprezu, ţeir náđu fínum árangri í fyrra og enduđu Íslandsmótiđ í 4.sćti, besti árangur ţeirra var 2.sćtiđ í keppni tvö.
Ţeir náđu 4.sćti í Skagafirđi í fyrra, ţrátt fyrir ađ hafa tapađ töluverđum tíma á ţví ađ keyra međ sprungiđ dekk. Á heimasíđunni ţeirra www.valdi.is eru myndir af ţeirra undirbúningi fyrir Skagafjarđarralliđ.
Mynd: Undirbúningur á fullu hjá Valda og félögum.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)