Rásröð - Rallý Reykjavík
10.8.2009 | 23:58
![900 6265[1] 900 6265[1]](/tn/200/users/a4/ehrally/img/900_6265_1_845838.jpg)
Keppnisskoðun fer fram á morgun kl: 17:00, skoðunin verður við Frumherja á Hesthálsi, þar gefst fólki kostur á að bera þessi trillitæki augu.
Rásröð rallsins hér http://www.rallyreykjavik.net/index.php/RR/Entries
Mynd: Bræðurnir Fylkir og Elvar á ferð í Rallý Reykjavík í fyrra. Þeir bræður klára alltaf framarlega í þessu ralli og það verður held ég engin undantekning núna.
Íþróttir | Breytt 11.8.2009 kl. 00:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)