Rásröđ og tímamaster
19.7.2010 | 17:08
Rásröđ og tímamaster fyrir Skagafjarđarralliđ er komiđ á netiđ. Hér er rásröđ http://www.lia.is/spjall/viewtopic.php?t=1577 og tímamaster http://www.lia.is/spjall/viewtopic.php?t=1576 .
17 bílar mćta til leiks nú og er ţađ svipađ og í öđrum röllum sumarsins, 8 grubbu N bílar mćta en ţeir bílar slást um sigur í heildarkeppninni. Baráttan verđur samt ekki minni í eindrifsflokki og hjá jeppunum og ánćgjulegt ađ ţar mćta 4 bílar til leiks núna.
Á morgun fer fram keppnisskođun og ţar er hćgt ađ sjá ţennan fríđa flota, Skođunin fer fram viđ Víkurhvarf 4 í kópavogi og hefst hún kl: 18:00 ( ţetta er viđ hliđina á Víkurverk fyrir ţá sem vita hvar ţađ er).
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 23:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5 dagar í Skagafjörđ
19.7.2010 | 01:26
Ađeins eru 5 dagar í ađ ţriđja umferđin á Íslandsmótinu í ralli fer fram. Keppnin nú um helgina verđur í skagafriđi en ţar er oftast hart barist um sigur, ef minniđ er ekki ađ fara međ undirritađan ţá vannst ralliđ í fyrra á einn sek. Fylgist međ síđunni í vikunni..
Hér er video af tveim klikkuđum mönnum sem kepptu í toppbaráttunni fyrir áratug og gerđu ţađ vel. Reyndar sá sem les leiđarnótur gerir ţađ líka á laugardaginn en nú međ Sigurđ Braga sem skipstjóra :).
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 01:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)