Rally Reykjavík byrjar međ látum
12.8.2010 | 23:23
Fyrsti dagur af ţrem í Rally Reykjavík lauk í kvöld. Eknar voru 4 sérleiđar og óku ökumennirnir 40 km á sérleiđunum.
Daníel og Ásta Sigurđarbörn hafa ekiđ mjög vel og tóku forustuna strax á fyrstu leiđ sem lá um Djúpavatn. Ţau leiđa ralliđ en eiga víst eftir ađ fá refsingu fyrir ađ koma seint inná Kleifarvatn en ţau detta ekki neđar en 2 sćtiđ. Hilmar og Stefán hafa ekiđ vel en af öruggi og eru ţegar ţetta er skrifađ 32 sekúndum á eftir Daníeli og Ástu.
Jón Bjarni og Borgar sem leiđa Íslandsmótiđ veltu illa á leiđ 2 um Kleifarvatn og eru fallnir úr leik, sem betur fer slösuđust ţeir ekkert en eru töluvert lemstrađir.
Tvćr áhafnir deila 3 til 4 sćtinu en ţađ eru Einar og Símon á Audi Quattro og Ađalsteinn og Heimir á MMC Lancer Evo 10. Einar og Símon eru nokkuđ óvćnt í 3 sćtiđ en ţessir piltar byrjuđu í ralli í vor og eru sannarlega menn framtíđarinnar í ralli !. Mick Jones og Ísak eru í 5 sćtiđ, ţeir aka á Ford Escort og hafa ekiđ vel. Ţeir eru á eindrifsbíl og leiđa ţann flokk međ rúmum 20 sekúndum.
Ralliđ heldur áfram á morgun og aka ökumennirnir t.d. ţrisvar um Kaldadal og ţađ mun reyna mikiđ á menn og bíl. Upplýsingar stöđuna hér http://tryggvi.org/rallytimes/?RRComp=12&RRAction=4 og ţar er ađ finna einnig sérleiđa tímana.
Jón Bjarni og Borgar á fyrstu leiđ um Djúpavatni en urđu frá ađ hverfa eftir veltu á sérleiđ 2 Myndir www.geoffmayesmedia.com .
Íţróttir | Breytt 13.8.2010 kl. 00:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)