Video úr Rally Reykjavík

IMG 1055

Smá kafli af Heklu þar sem við féllum úr leik í Rally Reykjavík í september síðastliðnum. Þetta var sú leið sem gekk langbest hjá okkur bræðrum eða þangað til mótorinn gaf sig. Eins og áður hefur komið fram hér á síðunni þá vorum við í 4. sæti þegar þetta gerðist og með gott forskot í jeppaflokknum.


Bloggfærslur 27. október 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband