Video úr Rally Reykjavík
27.10.2012 | 16:50
Smá kafli af Heklu þar sem við féllum úr leik í Rally Reykjavík í september síðastliðnum. Þetta var sú leið sem gekk langbest hjá okkur bræðrum eða þangað til mótorinn gaf sig. Eins og áður hefur komið fram hér á síðunni þá vorum við í 4. sæti þegar þetta gerðist og með gott forskot í jeppaflokknum.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)