Áramótakveðja

elvaro_4803_copyVið bræður óskum lesendum okkar, styrktaraðilum sem og landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs og þökkum samfylgdina á árinu sem er að líða!

Vonumst við eftir skemmtilegu, spennandi og umfram allt farsælu keppnistímabili í rallinu sem hefst um miðjan maí.

Áramótakveðja

Heimir og Dóri


Bloggfærslur 31. desember 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband