28 dagar í fyrstu keppni!
20.4.2012 | 21:51
Aðeins 28 dagar eru í að keppnistímabilið í rallakstri byrji. Skráning er hafin í vorrall BÍKR sem fer fram dagana 18 og 19 maí næstkomandi en hluti rallsins verður ekinn á föstudagskvöldi. Upplýsingar fyrir þá sem ætla taka þátt er inná www.bikr.is .
Helsta þátttakan í sumar verður líklega í non turbo flokki en sá flokkur var stofnaður 2010 og er ódýr en góður flokkur.
Ef menn eru með fréttir að slúður af undirbúningi keppenda þá má senda á dorijons@gmail.com .
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 22:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)