Úrslitin úr Rallycrossinu í gær

529170_2989122888433_1272905060_32237202_1755205928_n Fyrsta umferðin á Íslandsmótinu í Rallycrossi fór fram í gær. Töluverður fjöldi keppenda var og baráttan mikil.

Steinar Nói Kjartansson á Dadge Stealth sigraði í opna flokknum.

Í 2000 flokki var það Ívar Örn Smárason á Honda Civic 1,6 sem tók 1 sætið.

Eiríkur K. Kristjánsson sigraði í Unglingaflokki.

Í fjölmennsta flokknum 4wd Krónu var það margfaldur Íslandsmeistari Hilmar Bragi Þráinsson á Mitsubishi Lancer sem varð sigurvegari.  Næsta keppni í crossinu er 20 maí .

Nánari úrslit er að finna hér http://spjall.aihsport.is/viewtopic.php?f=19&t=340 .

Mynd: Kristinn Eyjólfsson .


Bloggfærslur 23. apríl 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband