Úrslitin úr Rallycrossinu í gær
23.4.2012 | 18:53
Fyrsta umferðin á Íslandsmótinu í Rallycrossi fór fram í gær. Töluverður fjöldi keppenda var og baráttan mikil.
Steinar Nói Kjartansson á Dadge Stealth sigraði í opna flokknum.
Í 2000 flokki var það Ívar Örn Smárason á Honda Civic 1,6 sem tók 1 sætið.
Eiríkur K. Kristjánsson sigraði í Unglingaflokki.
Í fjölmennsta flokknum 4wd Krónu var það margfaldur Íslandsmeistari Hilmar Bragi Þráinsson á Mitsubishi Lancer sem varð sigurvegari. Næsta keppni í crossinu er 20 maí .
Nánari úrslit er að finna hér http://spjall.aihsport.is/viewtopic.php?f=19&t=340 .
Mynd: Kristinn Eyjólfsson .
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)