Skráning hafin í miđsumars rally
17.6.2012 | 20:45
Ţriđja umferđ Íslandsmótsins í rallakstri fer fram eftir 12 daga eđa föstudagskvöldiđ 29. júní. Keyrt verđur inní ađfarađnótt laugardags og er áćtlađ ađ rallinu ljúki um kl: 4:00.
Hrós fá stjórnarmenn Bifreiđaíţróttaklúbbs Reykjavíkur(BÍKR), sem heldur ţessa keppni, ađ hafa keppnina ađ nóttu til. Ţó ţađ sé ekki mikiđ myrkur á ţessum árstíma ţá eru til stađar ákveđin birtuskilyrđi á ţessum tíma sólahringsins sem reyna tölvuvert á samvinnu ökumanns og ađstođarökumanns.
Undirritađur hefur tekiđ ţátt í nokkrum nćturröllum og ţau voru öll mjög skemmtileg og eftirminnileg.
Dagskrá keppninnar er ađ finna inná www.bikr.is , ţar kemur fram ađ leiđarlýsing og tímaáćtlun verđi birt nćstkomandi föstudag.
Nokkrar áhafnir sem hafa ekki veriđ međ í sumar mćta til leiks í ţetta rall. Nöfn og bílar ţeirra verđa birt hér á síđunni á nćstu dögum.
Mynd: Stuart og Ísak í RR 2009 á MMC lancer Evo X. Samskonar bíll er til hér á landi en hefur ekki keppt frá árinu 2010.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 20:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)