Eyjólfur og Heimir mćta til leiks
20.6.2012 | 00:00
Eins og fram kom á síđunni fyrir nokkrum dögum munu nokkrar áhafnir mćta til leiks í nćsta rall sem ekki hafa veriđ međ í sumar. Ein ţeirra er Eyjólfur Melsteđ og Heimir Snćr. Ţeir hafa báđir mikla reynslu úr rallinu en hafa einungis einu sinni ekiđ saman áđur sem var áriđ 2006.
Bíllinn sem ţeir mćta á er Cherokee, sá sami og Eyjólfur mćtti á í haustralliđ á síđasta ári. Ţeir félgar ásamt Árna Jónssyni hafa endurbćtt ţennan bíl mjög mikiđ á síđustu mánuđum og er hann orđin alvöru rallýbíll.
Gaman verđur ađ sjá hvađ ţeir félagar gera en Eyjólfur er mjög grimmur ökumađur og er hann heppinn ađ hafa Heimi sér viđ hliđ sem ţekkir hverja beygju á íslenskum rallývegum.
Haldiđ áfram ađ fylgjast međ síđunni en von er á fleiri fréttum um áhafnir sem ekki hafa veriđ međ
í sumar, sem munu mćta til leiks í nćsta rall.
Mynd: Bergur Bergsson - Af Eyjó og Tinnu í haustrallinu.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)