Dagur eitt búin

10641105_10152360121592775_5780156021921140580_n.jpg

Þá er degi eitt af þremur lokið í Rally Reykjavík. Búið að aka fjórar af tuttugu sérleiðum. Eftir daginn eru strákarnir í 10. sæti í heildarkeppninni en 1. sæti í jeppaflokki. Það verður að teljast gott enda eru þeir að venja sig við ýmsar breytingar sem búið er að gera á bílnum frá því í fyrra.

Á morgun verður byrjað að aka Hekluna en allar nema tvær af sérleiðum dags tvö verða eknar á Suðurlandinu. Dagurinn verður strembinn en skemmtilegur

 Bíllinn er klár fyrir átök morgundagsins og strákarnir líka. PACTA Rallyteam

 

Mynd: www.sunnlenska.is  


Bloggfærslur 28. ágúst 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband