13 dagar í mót
8.5.2010 | 17:20
Aðeins eru 13 dagar í að Íslandsmótið í ralli byrji og er undirbúningur liðanna í fullum gangi þessa daganna. Sálfræðistríðið er þegar hafið hjá nokkrum keppenda og það er það sem hinni almenni áhugamaður vill
.
Eins og áður hefur komið fram á síðunni stefnir í spennandi og skemmtilegt sumar ! . Ekki bara á toppnum heldur verður baráttan ekki síðri í hinum flokkunum.
Hvet fólk sem heimsækir síðuna að taka þátt í skoðanakönnun hér til vinstri á síðunni.
Mynd: Bíllinn hjá Fylki og Elvari er einn af mörgum sem hafa fengið upplyftingu í vetur.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.