Vorrall BÍKR - rásröð og tímamaster

c_documents_and_settings_kolla_my_documents_my_pictures_bikr-logo_1Vorrall BÍKR verður haldið laugardaginn 22 maí n.k.  Keppnin fer fram í nágrenni Þingvalla en hún hefst í Reykjavík með keppnisskoðun á morgun 19. maí kl: 17:00, keppnisskoðun fer fram við Fákafen 9 við hliðina á Hróa Hetti.

Alls verða eknar 12 sérleiðar og ökumenn munu keyra 111 km á sérleiðum. upplýsingar    hér http://darri.iccrc.is/123/Timamaster_vorrall_2010.pdf  um keppnina og hvenær leiðir loka.

13 bílar eru skráðir til leiks og hér að neðan er rásröð.

1. Jón Bjarni Hrólfsson AIFS - Borgar Ólafsson BÍKR - Subaru Impreza - N

2. Jóhannes V Gunnarsson BÍKR - Björgvin Benidiktsson BÍKR - MMC Lancer Evo VII - N

3. Fylkir A. Jónsson BÍKR - Elvar Jónsson BÍKR - Subaru Impreza - N

4. Hilmar B Þráinsson AÍH - Sigurður Sören Guðjónsson MMC Lancer Evo V - N

5. Aðalsteinn G Jóhannsson BÍKR - Heimir S. Jónsson BÍKR - MMC Lancer Evo X - N

6. Pétur S. Pétursson BÍKR - Halldór Gunnar Jónsson - MMC Lancer Evo VI - N

7. Marian Sigurðsson BÍKR - Jón Þór Jónsson BÍKR - MMC Lancer Evo VIII

8. Sigurður Óli Gunnarsson BÍKR - Elsa  Sigurðardóttir  BÍKR - Toyota Celica - N

9. Einar Sigurðson BÍKR - Símon Grétar Rúnarsson KK - Audi Quattro S2 - N

10. Hlöðver Baldursson BÍKR - Baldur Hlöðversson BÍKR - Toyota Corollla - Eindrif

11. Ásta Sigurðardóttir BÍKR -  BÍKR - Subaru Impreza - Non-turbo

12. Þorsteinn  Sverrisson BÍKR - Ragnar Sverrisson BÍKR - Subaru Impreza - Non-turbo 

13. Sighvatur Sigurðson BÍKR - Andrés F. Gíslason BÍKR - MMC Pajero Sport - J


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

mikið var ég nú heppin með coara....

petur (IP-tala skráð) 18.5.2010 kl. 23:46

2 Smámynd: Heimir og Halldór Jónssynir

Já það seguru satt , þetta verður BARA gaman.

Heimir og Halldór Jónssynir, 18.5.2010 kl. 23:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband