5 dagar í Skagafjörð
19.7.2010 | 01:26
Aðeins eru 5 dagar í að þriðja umferðin á Íslandsmótinu í ralli fer fram. Keppnin nú um helgina verður í skagafriði en þar er oftast hart barist um sigur, ef minnið er ekki að fara með undirritaðan þá vannst rallið í fyrra á einn sek. Fylgist með síðunni í vikunni..
Hér er video af tveim klikkuðum mönnum sem kepptu í toppbaráttunni fyrir áratug og gerðu það vel. Reyndar sá sem les leiðarnótur gerir það líka á laugardaginn en nú með Sigurð Braga sem skipstjóra :).
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.