4 dagar í Rally Reykjavík

Aðeins fjórir dagar eru í að Rally Reykjavík byrji. 19 áhafnir eru skráðar til leiks, upplýsingar um keppnina inná www.rallyreykjavik.net . Það er ljóst að slagurinn um sigur í rallinu verður harður því allir vilja vinna erfiðasta og lengsta rall tímabilsins.

Flott video sem Bragi Þórðarson klippti af nokkrum Rally Reykjavík síðustu ára.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband