Staðan í upphafi þriðja dags í Svíþjóð

WIWHIRVONEN021portFyrsta umferðin á heimsmeistaramótinu í rallakstri fer nú fram í Svíþjóð.  Þegar þetta er skrifað eru ökumennirnir farnir af stað inní lokadaginn

Baráttan hefur verið hörð fyrstu tvo dagana og menn hafa skipt á forustu nokkuð oft.  Til marks um slaginn milli manna þá hafa sex ökumenn sigrað þessar sextán sérleiðar sem búnar eru.  Kapparnir aka sex leiðar í dag og alls 91 km á sérleiðum svo það mun margt gerast á þessum síðasta degi.

Mikko Hirvonen og Jarmo Lehinen sem aka  Ford Fiesta RS WRC leiða keppnina í upphafi síðasta dags. 

Svona er staðan fyrir lokadaginn og eins og sést munar ekki nema 12 sekúndum á fyrsta og fimmta sætiSmile.  Svakalegur slagur framundan í dag!.

1. M Hirvonen/J Lehtinen FIN Ford Fiesta RS 2hr 34min 56.1sec
2. M Østberg/J Andersson NOR Ford Fiesta RS 2hr 35min 03.5sec
3. P Solberg/C Patterson NOR Citroen DS3 2hr 35min 05.0sec
4. J-M Latvala/M Anttila FIN Ford Fiesta RS 2hr 35min 07.0sec
5. S Ogier/J Ingrassia FRA Citroen DS3 2hr 35min 11.9sec
6. S Loeb/D Elena FRA Citroen DS3 2hr 36min 38.2sec
7. K Räikkönen/K Lindström FIN Citroen DS3 2hr 40min 01.6sec
8. P-G Andersson/E Axelsson SWE Ford Fiesta RS 2hr 40min 26.8sec
9. P Sandell/S Parmander SWE Skoda Fabia S2000 2hr 42min 40.9sec
10 M Wilson/S Martin GBR Ford Fiesta RS 2hr 42min 42.3sec

Mynd: www.rallye-info.com/ verður Hirvonen svona glaður eftir nokkra tíma.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband