Með hækkandi sól tekur maður upp lyklaborðið :)

elvaro 9206Það er óhætt að segja að maður taki upp lyklaborðið þegar sólinn fer að hækka og ralltímabilið fer að ganga í garð.  Ég hef ekkert skrifað hér síðustu mánuði en er kominn að lyklaborðinu aftur.

Eins og undanfarin ár verður Íslandsmótið í ralli númer 1, 2 og 3 á þessari síðu en auðvita koma fréttir t.d. af WRC og kannski aðrar mótorsport greinar.  Nú þegar hafa komið inn nokkrar fréttir Wink.

Þið getið líka alltaf send mér póst á dorijons@gmail.com ef þið viljið koma fréttum á framfæri Smile.

Mynd: elvarorn@heimsnet.is/ Stuart Jones og Ísak í RR 2009.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott mál Dóri ! var farinn að sakna þess að fá ekki færslur frá þér...farðu nú að þefa uppi slúðrið úr sportinu okkar og lektu því á netið :-)

kv. Jónsi

Jón Þór (IP-tala skráð) 16.2.2011 kl. 20:54

2 Smámynd: Heimir og Halldór Jónssynir

Takk fyrir það Jónsi !.  Er einmitt búin að vera að njósna síðustu daga hvað er um að vera hjá mönnum í sportinu okkar góða, það er nú ýmislegt í gangi  sem verður uppljóstrað á næstu vikum .

Heimir og Halldór Jónssynir, 16.2.2011 kl. 21:58

3 identicon

Jæja loksins vaknaður til lífsins aftur...fórst reyndar of snemma í fyrra :-) Flott framtak hjá þér, alltaf gaman að fylgjast með þessum skrifum hjá þér, svo er bara 86 dagar í fyrstu keppni á klakkanum :-)

Jónbi (IP-tala skráð) 16.2.2011 kl. 22:34

4 Smámynd: Elvar Örn Reynisson

Frábært

Elvar Örn Reynisson, 16.2.2011 kl. 23:25

5 Smámynd: Þórður Bragason

Frábært Dóri, góðir pistlar frá þér og gott að fá fréttir.

Þórður Bragason, 18.2.2011 kl. 10:25

6 Smámynd: Heimir og Halldór Jónssynir

Takk fyrir þetta strákar!.  Það er rétt Jónbi ég fór alltof fljótt í fyrra.  Svo er bara að fylgjast með www.motor-sport.is þar er ég byrjað að skrifa fréttir um rallý en mun henda þeim hér inn líka til að byrja með..

ÁFRAM RALlÝ.

Heimir og Halldór Jónssynir, 19.2.2011 kl. 10:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband