Stađan á Íslandsmótinu

djúpavatn5Stađan á Íslandsmótinu í rallakstri eftir eina keppni. Fimm keppnir eru á Íslandsmótinu í ár og er ţađ einni fćrra en undanfarin tímabil.

Stigagjöfin í rallinu er 10 stig fyrir 1. sćti, 8 fyrir 2. sćti, 6 fyrir 3. sćti, 5 fyrir 4. sćti svo koll af kolli 4,3,2,1.

Stađan hjá ađstođarökumönnum (heildin)

1. Dagbjört Rún Guđmundsdóttir - MMC Lancer 10 stig

2. Ólafur Ţór Ólafsson - Subaru Impreza 8 stig

3. Lejon Ţór Patterson - Subaru Impreza 6 stig

4. Elsa Kristín Sigurđardóttir - Toyota Celica 5 stig

5. Árni Gunnlaugsson - Peugeot 306 4 stig

6. Hjalti Snćr Kristjánsson - Subaru Impreza 3 stig

7. Ađalsteinn Símonarson Subaru Impreza 2 stig

8. Björn Ingi Björnsson Subaru Impreza 1 stig .

 

Ökumenn (heildin)

1. Hilmar Bragi Ţráinsson  MMC Lancer 10 stig

2. Guđmundur Höskuldsson Subaru Impreza 8 stig

3. Bragi Ţórđarson Subaru Impreza 6 stig

4. Sigurđur Óli Gunnarsson Toyota Celica 5 stig

5. Henning Ólafsson Peugeot 306 4 stig

6. Baldur Arnar Hlöđversson Subaru Impreza 3 stig

7. Baldur Haraldsson Subaru Impreza 2 stig

8. Ţórđur Ingvason Subaru Impreza 1 stig

 

Non turbo flokkur - ađstođarökumennn

1. Ólafur Ţór Ólafsson 10 stig

2. Lejon Ţór Pattison 8 stig

3. Hjalti Snćr Kristjánsson 6 stig

4. Ađalsteinn Símonarson 5 stig

5. Björn Ingi Björnsson 4 stig

6. Brynjar Ögmundsson 3 stig

 

Non turbo flokkur ökumenn

1. Guđmundur Höskuldsson 10 stig

2. Bragi Ţórđarson 8 stig

3. Baldur Arnar Hlöđversson 6 stig

4. Baldur Haraldsson 5 stig

5. Ţórđur Ingvason 4 stig

6. Jóakim Páll Pálsson 3 stig

 

Eindrif ađstođarökumenn

1. Árni Gunnlaugsson 10 stig

2. Guđmundur Páll 8 stig

 

Eindrif ökumenn

1. Henning Ólafsson 10 stig

2. Pálmi Sćvarsson 8 stig .

Mynd: Bragi og Lejon eru í 3. sćti yfir heildina eftir eina keppni. Gaman verđur ađ sjá hvađ ţeir gera í Suđurnesjarrallinu.

Ţetta er óstađfest stigatafla . 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband