Fimm dagar í Rally Reykjavík
23.8.2014 | 17:19
Fimm dagar í að Rally Reykjavík byrji! PACTA Rallyteam er að sjálfsögðu skráð til leiks og það er mikil tilhlökkun innan liðsins Bíllinn hefur tekið miklum breytingum síðustu vikur og búið að endurnýja mikið í honum m.a. kominn nýr litur á kaggann! Meira síðar.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.