Myndir frá Rally Reykjavík

DómdalurEins og flestir vita lauk Rally Reykjavík um síðastliðna helgi. Við bræður urðum frá að hverfa á þriðja og síðasta degi inná Kaldadal með brotin millikassa. Við vorum þá í 9 sæti og með öruggt forskot í jeppaflokknum.

Miklar endurbætur voru gerðar á bílnum fyrir keppnina og reyndust þær vel en því miður vildi blessaði millikassinn ekki fara lengra.

Myndir úr rallinu af okkur er komið í albúm hér http://ehrally.blog.is/album/rally_reykjavik_2014/ 

Mynd: Kristján Þórmarsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband