3 stig í hús hjá ÍA frábćrt
4.7.2007 | 23:36
Mér er alveg sama hvort ţetta hafi veriđ óviljaverk eđa ekki hjá Bjarna.Keflavíkingar höguđu sér eins og ég veit ekki hvađ eftir ađ Bjarni skorađi ţetta líka fallega mark.
1.Ţeir réđust á Pál Gísla markvörđ eftir markiđ,ţegar ţeir minnka muninn í 2-1.Páll fékk rautt en keflavíkurstrákar ekkert spjald,ótrúlegt hjá dómara leiksins.
2.Ein ljótasta tćkling sem ég hef séđ í íslenskum fótbolta ţegar brotiđ var á Bjarna.
3.Guđmundur Steinarsson hagađi sér eins og 13 ára unglingur ţegar hann var tekin útaf.
4.Ţegar leiktíminn var búin ţá hljóp Bjarni Guđjóns inn í klefa,alveg rétt hjá honum,međ hálft keflavíkur liđiđ á bakinu.Mjög svo íţróttamannslegt hjá ţeim eđa ţannig.
5.Í viđtali á SÝN eftir leik ţá fór ég nú bara ađ hlćja ađ ţjálfara keflavíkur,hann var sínu liđi til skammar,ţađ var ALLT dómaranum ađ kenna(ekki fyrsta skipti sem hann talar um dómara eftir TAP).Svo sagđi hann ađ Ţetta vćri Bjarna til skammar og öllum skagamönnum.Rosalega tapsár greyiđ.
En FRÁBĆR sigur hjá Skagamönnum og mjög sanngjörn 3 stig í hús.14 stig komin eftir 9 umferđir og 4 sćtiđ.Frábćrt hjá Skagamönnum.
Skagamenn lögđu Keflvíkinga á dramatískan hátt | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţú ert sannur fótboltaspekúlant. Ég er ekki viss um ađ sannur skagamađur vilji vinna leiki međ ţessum hćtti. Spurning hvort ţú haldir ţig ekki bara viđ blogg um rallý...
Einar Örn Ćvarsson, 4.7.2007 kl. 23:57
Og ţykist ţú Einar vera fótboltaspekúlant??
Ţorsteinn Ţormóđsson, 5.7.2007 kl. 00:01
Nei, ég er ţađ ekki. Your point, Ţorsteinn??
Einar Örn Ćvarsson, 5.7.2007 kl. 00:16
Ţađ er rétt,sannur Skagamađur vill ekki vinna svona.En ţeir unnu og ţađ er ţađ sem ţetta snýst um.
Mátt alveg bóka Einar,ađ ég mun blogga mikiđ um rallý,enda stutt í nćsta rall.
Heimir og Halldór Jónssynir, 5.7.2007 kl. 00:24
Já, sigur er sigur, ţótt vafasamur sé. Ég er Framari og ţekki ţađ. Menn meiga samt ekki gleyma sér í ađ túlka einföld atriđi. Bjarni nátt. bombađi bara á markiđ. En hvađ um ţađ. Gangi ţér vel í rallýinu.
Einar Örn Ćvarsson, 5.7.2007 kl. 00:33
Takk fyrir ţađ Einar.
Heimir og Halldór Jónssynir, 5.7.2007 kl. 00:46
áfram ÍA
Monsi (IP-tala skráđ) 5.7.2007 kl. 01:10
Sannur skagamađur hefđi kannski viljađ landa stigumum ţremur á annan hátt, satt, en ţau telja samt sem áđur og er ég ánćgđ međ ţau.
Hins vegar vil ég benda á ţađ , ađ sannur Keflvíkingur myndi vilja ađ liđ eins og liđiđ í gćr fćri fyrir heiđri síns bćjarfélags. Keflvíska liđiđ var sér og öllum sínum heimamönnum til skammar, međ slagsmál, hróp og köll eins og já , tapsárir litlir smákrakkar.
Einar Orri var sendur réttilega útaf fyrir ţetta fáránlega brot á Bjarna eftir ađ hann hafđi skorađ markiđ fyrir Skagamenn, og hverskonar smábarnaháttur er ţađ ađ reyna hefna sín á ţennan hátt međ ţví ađ taka manninn algjörlega niđur , get ekki séđ betur en hann hafi veriđ ađ reyna ađ slasa hann. Annars ţá já , lét eins og 13 ára unglingur ţegar honum var vísađ útaf međ ţví ađ öskra og rífast viđ áhorfendur međan hann gekk út af vellinum og inn í búningsherbergi... skammarlegt..
Nafn ótilgreint, 5.7.2007 kl. 09:47
....sannur Keflvíkingur myndi EKKI vilja ađ liđ eins og liđiđ í gćr fćri fyrir heiđri síns bćjarfélags....
Nafn ótilgreint, 5.7.2007 kl. 09:48
mjög sanngjörn 3 stig í hús:
Ţín orđ, ţetta virđist segja margt um ţig. Ef ţú telur ţetta sangjarnt ţá myndi ég halda mig viđ ralliđ og láta ađra um sparkiđ...........
Magnús Magnússon, 5.7.2007 kl. 23:28
Ţetta er örugglega síđasta skipti sem andstćđingar skagamanna komi boltanum úr leik svo hćgt sé ađ hlúa ađ meiddum skagamanni. Mađur veit aldrei hvađ svindlararnir frá Akranesi gera. Skamm Bjarni, skamm Guđjón og skamm allir skagamenn. Ţetta snýst um ađ vinna leikina en ekki međ hvađa hćtti sem er, ekki međ ţessum hćtti.
Gunnar (IP-tala skráđ) 6.7.2007 kl. 00:19
Finnst sorglegt hvernig skagamenn bjuggu til atburđarrás eftir leikinn til ađ fela og réttlćta ţetta mark. ţeir hljóta ađ vera međ menn í ađ skrifa handrit ađ svona löguđu,
Julli Steinţórss (IP-tala skráđ) 6.7.2007 kl. 01:22
Gjörsamlega sammála Júlli. Ţetta er hreint ótrúlegt, ţađ er búiđ ađ gera allt til ţessa ađ láta Skagann líta sem allra best út í ţessu máli. Ţađ er talađ eins og ađ heilu fjöldskyldurnar hafi veriđ í stórhćttu. Svo ađ kona Bjarna sé kominn á fremsta kopp í ţessu máli held ég ađ sýni bara ađ hún hafi komist ţangađ af ţví ađ hún hafi haft ţörf á ađ leggja orđ eđa tvö í belg og sé ekki eins saklaus og getiđ er ađ.........
Magnús Magnússon, 6.7.2007 kl. 22:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.