Góður sigur skagamanna
10.7.2007 | 22:51
Skagamenn unnu Víkinga 2-1 í kvöld og eru komnir í 8 liða úrslit VISA-bikarsins,það var góð mæting á leikinn í kvöld og veður frábært,sigurmark Jóns Vilhelms var glæsilegt fór framhjá hverjum varnamanni Víkings á fætur öðrum og átti gott skot á markið sem Bjarni Halldórsson réð ekki við,Trausti Sigurbjörnsson markvörður skagamanna átti mjög góðan leik,og varði oft á tíðum glæsilega,en Páll Gísli var í leikbanni,Árni Thor átti einnig góðan leik og var mjög traustur í vörninni.Næsti leikur ÍA er á laugardag við FH á Kaplakrikavelli kl.16:00.
Jón Vilhelm tryggði ÍA 2:1 sigur á Víkingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hvernig heldur þú að fólki finntist skagamenn eftir '' Keflavíkursigurinn ,, þið eruð bara ræflar í íslensku fótboltaumhverfi eftir það !!!
Jhonny B (IP-tala skráð) 10.7.2007 kl. 23:24
maður getur ekki einu sinni tekið mark á kommentum frá fólki sem kann ekki einu sinni að nota gæsalappir rétt!
Birna (IP-tala skráð) 11.7.2007 kl. 01:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.