Fyrsta tapið í 2 mánuði
12.8.2007 | 21:30
Já Skagamenn eru dottnir út úr bikarnum og var þetta fyrsta tap ÍA liðsins í tvo mánuði.Ég komst því miður ekki á þennan leik þar sem ég var að skoða rallýleiðar í allan dag,en Rallý Reykjavík hefst á fimmtudag.Nú er bara að taka deildina með trompi Skagaliðið á leik við Fylki aftur á fimmtudag í deildinni og þá skal hefna fyrir tapið í kvöld,ég held að FH-liðið verði meistari og ÍA hafnar í öðru sæti.Þó svo Skagamenn vinni rest þá held ég að það sé ekki nóg til að landa titli FH-liðið er bara það sterkt að þeir ná að landa þessu.
![]() |
Halldór skoraði tvö og kom Fylki í undanúrslit VISA-bikarsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.