Rosalegt efni
22.8.2007 | 17:35
Hörður er rosalegt efni og þetta kemur mér ekki á óvart að hann skuli fá þetta tilboð frá þessu gríðarlega sterka liði,ég skil hann mjög vel að sleppa ekki þessu tækifæri að fara þarna út og reyna fá samning.Hörður er uppalinn hjá Fjölni í Grafarvogi og ég fékk þann heiður að spila með honum veturinn 2003/2004.Hörður var með 15,2 stig að meðaltali á síðustu leiktíð með Fjölni og 5,7 stoðsendingar.
Hörður Axel: Erfitt að velja Ítalíu fram yfir landsliðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.