Hvaða lið fellur?

Hvaða lið fellur úr Landsbankadeild karla,ég er búin að búa til skoðanakönnun hérna hægra megin á forsíðunni,17.umferð verður leikinn á sunnudag og verða margir hörkuleikir,endilega takið þátt í könnuninni.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Þetta verður æsispennandi ...

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 21.9.2007 kl. 23:40

2 Smámynd: Heimir og Halldór Jónssynir

Já þetta verður mjög spennandi,mín skoðun er sú að KR fellur.

Heimir og Halldór Jónssynir, 21.9.2007 kl. 23:59

3 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

ihihihiihih vitlaus skoðun  KR fellur ekki

Kjartan Pálmarsson, 22.9.2007 kl. 00:25

4 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Ég vona að KR falli ekki en óttast það nokkuð. Þeir koma þá trylltir til leiks næsta vor og rúlla upp 1. deildinni. Skagamenn voru á botninum í fyrra en núna í 3. sæti. 

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 22.9.2007 kl. 11:10

5 Smámynd: Heimir og Halldór Jónssynir

Já ef KR fellur þá koma þeir beint upp aftur,Skagamenn voru í fallbaráttu í fyrra en núna er annað upp á teningnum enda með besta þjálfara Íslands.

Heimir og Halldór Jónssynir, 22.9.2007 kl. 12:23

6 Smámynd: Mótormynd

Það er óskhyggja hjá manni að KR falli. Þeir ná því miður að bjarga sér og Víkingarnir falla.
En svona á þetta að vera, æsispenna á toppi og botni.

Mótormynd, 22.9.2007 kl. 12:52

7 Smámynd: Heimir og Halldór Jónssynir

Já Gummi þetta kallar maður spennu,ég vona að KR bjargi sér,því þeir setja mjög skemmtilegan svip á þessa deild frábærir stuðningsmenn og góð umgjörð hjá liðinu,en því miður þá held ég að þeir falli.

Heimir og Halldór Jónssynir, 22.9.2007 kl. 21:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband