KR og Snćfell spila til úrslita
28.9.2007 | 14:23
Ţađ verđa KR og Snćfell sem mćtast í úrslitum Powerade bikarsins á sunnudag kl.16:00 í Laugardalshöll.KR sigrađi Skallagrím í undanúrslitum 95-70.Joshua Helm skorađi 21 stig og tók 10 fráköst fyrir KR og Fannar Ólafsson skorađi 15 stig og tók 11 fráköst.Hjá Borgnesingum var Darrell Flake stigahćstur međ 17 stig og 9 fráköst.
Í hinum undanúrslitaleiknum mćtust Snćfell og Njarđvík.Hólmarar sigruđu 85-79.Justin Shouse var mjög góđur í liđi Snćfells og skorađi 24 stig hitti úr 9 af 12 skotum sínum utan af velli,hann tók 8 fráköst og var međ 7 stođsendingar.Hjá Njarđvík var Brenton Birmingham stigahćstur međ 24 stig.Allir ađ mćta á úrslitaleikinn á sunnudag kl.16:00.
![]() |
Snćfell mćtir KR í úrslitum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.