Snæfellsnesrallinu frestað en Suðurnesjarall kemur í staðin

Það er búið að fresta Snæfellsnesrallinu sem átti að fara fram á morgun,leiðarnar eru ófærðar sem átti að keyra fyrir vestan vegna mikla rigninga síðustu daga.En keppnisstjórn var ekki lengi að setja annað rall saman og verður rallið um Kleifarvatn og Djúpavatn í staðin og fyrsti bíll á morgun inn á fyrstu leið er kl.13:03.Það er mjög leiðinlegt að geta ekki haldið rallið þarna fyrir vestan því það var búið að leggja mikla vinnu í að skipuleggja þetta rall og heimamenn voru rosalega spennt að fá okkur vestur en við komum bara á næsta ári,leiðirnar eru mjög skemmtilegar þarna. www.skessuhorn.is fréttavefur á vesturlandi sem gefur út blað líka einu sinni í viku var búið að auglýsa rallið sjá það hér www.skessuhorn.is/default.asp?Sid_Id=24845&tid=99&fre_Id=61771&meira=1&Tre_Rod=001|002| svo koma þetta í dag www.skessuhorn.is/default.asp?Sid_Id=24845&tid=99&fre_Id=61897&meira=1&Tre_Rod=001|002|

Hér að neðan koma sérleiðarnar.     Vegur lokar     Vegur opnar          Fyrsti bíll

1Kleifarvatn að Krísuvík12:0020:0013:03
2Djúpavatn.12:0020:0013:36
3Kleifarvatn að Krísuvík12:0020:0014:19
4Djúpavatn.12:0020:0014:52
5Djúpavatn.12:0020:0016:33
6Kleifarvatn frá Krísuvík12:0020:0017:34
7Djúpavatn.12:0020:0017:57
8Kleifarvatn frá Krísuvík12:0020:0018:58

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband