Lokaumferð Íslandsmótsins í rallakstri
28.9.2007 | 23:01
Síðasta rallý ársins fer fram á morgun 23 áhafnir mæta til leiks,mjög margir nýliðar mæta í þetta rall og það verður gaman að sjá hvernig þeim vegnar.
Rásröðin er svona.
1.Jón Bjarni Hrólfsson/Borgar Ólafsson-Subaru Impreza STI(N)
2.Óskar Sólmundarson/Valtýr Kristjánsson-Subaru Impreza(N)
3.Jóhannes Gunnarsson/Linda Karlsdóttir-Mitsubishi Evo 5(N)
4.Eyjólfur Jóhannsson/Halldór Gunnar Jónsson-Subaru Impreza WRX STi(N)
5.Valdimar J.Sveinsson/Ingi M.Jónsson-Subaru Impreza(N)
6.Pétur S.Pétursson/Heimir Snær Jónsson-Toyota Corolla(M1)
7.Henning Ólafsson/Anna Birna Björnsdóttir-Toyota Corolla(M1)
8.Gunnar F Hafsteinsson/Jóhann H.Hafsteinsson-Suzuki(M1)
9.Halldóra/Steffí-Subaru Impreza(N) 10.Gunnar/Elvar- Ford Focus(2fl)
11.Guðmundur Orri/Reimar-Renault Clio(2fl)
12.Gerða/Díana-Nissan Sunny(2fl)
13.Gulli/Ásgeir-Toyota Corolla(tótan)(2fl)
14.Ragnar/Jói-Toyota Corolla(M1)
15.Sigurður/Arena Huld-Toyota Corolla(M1)
16.Hilmar Bragi Þráinsson/Stefán-Jeep Cherokee(J12)
17.Guðmundur O.McKinstry/Hörður Darri McKinstry-Tomcat(J12)
18.Þorsteinn McKinstry/Þórður A.McKinstry-Tomcat(J12)
19.Pétur/Steinar-Jeep Cherokee(J12)
20.Guðmundur/Ingimar-Pajero(J12)
21.Ásta Sigurðardóttir/Steini-Tomcat(J12)
22.TBN/TBN-Jeep Cherokee(J12)
23.Örn R.Ingólfsson/Óskar Trabant(M1).
Athugasemdir
Mín spá:
1. Jónbi/Boggi
2. Eyjó/Dóri
3. Himmi/Stefán
Mótormynd, 29.9.2007 kl. 02:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.