Síđasta ralli ársins lauk í gćr
30.9.2007 | 00:32
Síđasta rallmót ársins fór fram í gćr en alls voru sex mót á ţessu keppnistímabili.Viđ félagarnir lentum í 3 sćti í rallinu.Á fyrstu leiđ vorum viđ međ ţriđja besta tíman,á leiđ 2 sem lá um Djúpavatn vorum viđ međ fimmta besta tíman viđ bleyttum bílinn á ţessari leiđ og töpuđum svolítiđ á ţví,leiđ 3 Kleifarvatn sú sama og leiđ 1 ţar vorum viđ međ ţriđja besta tíman,leiđ 4 Djúpavatn sjötti besti tíminn hjá okkur bleyttum bílinn aftur ,leiđ 5 Djúpavatn til baka ţar náđum viđ keyra fínt og náđum öđrum besta tíma,síđasta leiđin var Kleifarvatn ţar vörum viđ aftur međ annan besta tíman,3 sćtiđ var okkar á heildartímanum 59mín:50sek.Jón Bjarni og Borgar lentu í 2 sćti heildartími ţeirra 56mín:14sek.Óskar og Valtýr tóku fyrsta sćtiđ frábćrt hjá ţeim til hamingju međ sigurinn drengir heildartími ţeirra 54mín:29sek.
Pétur og Heimir lentu í 6 sćti og unnu MAX-1 flokkinn enn og aftur og ţeir unnu líka 2000 flokkinn en ţeir voru búnir ađ tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í báđum flokkum fyrir ţetta rall,ţetta hefur veriđ alveg frábćrt sumar hjá ţeim,ţeir hafa veriđ ađ keyra lista vel,ţeir unnu allar keppnirnar í MAX-1 í sumar ég held ađ ţađ hafi aldrei skeđ ađ höfn í ralli vinni allar keppnir sumarsins í sínum flokki,til hamingju međ frábćran árangur Pétur og (Heimir litli bróđir).Núna fara rallýmenn og konur í frí og mćta fersk nćsta vor.
Athugasemdir
einhver sagđi mér ađ ţú ćtlađir ekki ađ keppa á nćsta ári er ţađ satt?
Maggi (IP-tala skráđ) 30.9.2007 kl. 13:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.