Rosalegur leikur í Grindavík
18.10.2007 | 22:55
2.umferđ í Iceland Express deild karla hófst í kvöld međ fjórum leikjum,á Akureyri unnu Njarđvíkingar stórsigur á Ţór 101-73,Cedric Isom var stigahćstur hjá Ţór međ 22 stig og 10 fráköst,hjá Njarđvík var Jóhann Ólafsson stigahćstur međ 22 stig og Brenton Birmingham var međ 20 stig,9 fráköst og 7 stođsendingar.
Í Borgarnesi unnu heimamenn Hamar 75-74 í hörkuleik.Hamarsmenn hafa ţar međ tapađ fyrstu tveimur leikjum sínum,Áskell Jónsson reyndist hetja Skallagríms en hann skorađi sigurkörfuna á lokasekúndunni,tölfrćđi leiksins er ekki komin ţegar ţetta er skrifađ.
Bikarmeistarar ÍR tóku á móti Tindastóli í Seljaskóla,lokatölur 93-74 fyrir ÍR,Hreggviđur Magnússon var međ 20 stig og 9 stođsendingar hjá ÍR,hjá Tindastól var Samir Shaptahovic stigahćstur međ 17 stig,6 fráköst og 5 stođsendingar.
Stórleikur kvöldsins var í Grindavík ţar sem Íslandsmeistarar KR máttu ţola tap 109-100 í rosalegum leik.Ţessi leikur var jafn allan leikin,til ađ mynda var Grindavík ađeins einu stigi yfir í hálfleik.Jonathan Griffin var mađur leiksins hjá heimamönnum hann skorađi 23 stig og var međ 8 fráköst hann fór á kostum á lokakafla leiksins,Páll Axel var stigahćstur hjá Grindavík međ 27 stig hann setti niđur 7 ţrista úr 11 tilraunum.Hjá KR var Joshua Helm međ 21 stig og 7 fráköst.
Annađ kvöld líkur svo 2.umferđ.Fjölnir tekur á móti Stjörnunni,í Stykkishólmi tekur Snćfell á móti Keflavík.Mínir menn í Breiđablik mćta svo Haukum í Smáranum annađ kvöld kl.19:15 í fyrstu deildinni.Áfram Breiđablik.
Njarđvíkingar á toppnum eftir stórsigur á Akureyri | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.