Mikill karakter hjá mínum mönnum
27.10.2007 | 13:32
Breiđablik heimsótti Ţór Ţorlákshöfn í gćrkvöldi í 1.deild karla.Lokatölur 70-80 fyrir blikum.
Mínir drengir í Breiđablik sýndu rosalegan karakter í ţessum leik,fyrstu 3.leikhlutana voru ţeir ekki ađ spila vel,en góđ liđ koma upp á réttum tíma og strákarnir spiluđu vel í 4.leikhluta.Kristján Sigurđsson átti stórleik í Blika liđinu hann endađi leikinn međ 28.stig og skorađi úr 5.ţriggja stiga af 11 tilraunum,Tony Cornett skorađi 26.stig en hann getur spilađ mun betur en hann gerđi í gćr,hann var slakur varnarlega ađ mínu mati og á ađ frákasta mun betur.Halldór Örn átti góđan leik sérstaklega í 4.leikhluta hann endađi leikinn međ 15.stig og 12.fráköst.Loftur spilađi góđa vörn á ţeim 17.mínútum sem hann spilađi og var međ góđa baráttu hann ţurfi svo ađ fara útaf međ 5.villur,villurnar sem Loftur fékk voru margar hverjar tómt bull og ósamrćmi í dómum var mikiđ í ţessum leik á bćđi liđ.En mikill karaktersigur hjá mínum mönnum.Frétt um leikinn má finna hér www.breidablik.is/karfa .Áfram Breiđablik.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.