Fjórði í röð í augnsýn hjá Loeb

LatvalaSíðasta keppnin á heimsmeistaramótinu í rallakstri fer fram nú um helgina í Wales.

Þegar tveimur dögum er lokið af þrem,hefur Finninn Mikko Hirvonen ágæta forustu á landa sinn Marcus Grönholm,heimsmeistarinn Frakkinn Sebastian Loeb er í 3.sæti fyrir síðasta daginn sem verður á morgun,Loeb dugir að vera í topp 5 til að landa sínum 4.heimsmeistaratitli á jafn mörgum árum,hann er greinilega að aka af öruggi í þessu ralli því hann hefur bara unnið eina sérleið.

Finninn Jari-Matti Latvala sem ekur Ford Focus,vann allar sérleiðarnar í dag nema eina,en hann er aðeins í 12.sæti því Rúðuþurrkurnar biluðu hjá honum í gær,og hann tapaði miklum tíma.Rallinu lýkur á morgun en þá verða eknir 114 Km,svo það er nóg eftir af rallinu.

Mynd.Latvala á ferð um helgina.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband