Heimsmeistarinn í fínum málum eftir 8.sérleiðir

diapo_307[1]Fyrsta keppnin á þessu ári í heimsmeistaramótinu í rallakstri fer fram nú um helgina,8.sérleiðum er nú þegar lokið.

 

Frakkinn Sebastian Loeb sem er heimsmeistari síðustu fjögra ára hefur þægilega forustu eftir tvo keppnisdaga.Loeb er 56 sekúndum á undan liðsfélaga sínu Dani Sordo sem er annar en þeir aka báðir Citroen.Í þriðja sæti er Finninn Mikko Hirvonen en hann er 26 sekúndum á eftir Sordo,Hirvonen ekur Ford Focus.Chris Atkinson sem ekur Subaru Impreza er í fjórða sæti en hann er einni mínútu á eftir Hirvonen.

Það er ekki rétt að Sebastian Loeb hafi unnið þetta mót fjögur ár í röð eins og kemur fram á mbl.is,Marcus Grönholm sem er nú hættur að keppa í WRC vann Monte Carlo rallið árið 2006,Loeb var þá í örðu sæti.

Mynd. www.rally-live.com .


mbl.is Loeb með mikið forskot í Mónakó
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband