Sex keppnir búnar í WRC

LoebSex keppnir eru búnar á heimsmeistaramótinu í rallakstri en um síðustu helgi var keppt á Ítalíu,Frakkinn og fjórfaldur heimsmeistari Sebastien Loeb sigraði rallið um síðustu helgi og annar var Finninn Mikko Hirvonen en Finninn leiðir stigakeppnina með 3.stiga forskot á Loeb.

Næsta keppni verður 29.maí til 1.Júní og það er Acropolis rallið,Sebastien Loeb hefur aðeins einu sinni sigrað Acropolis rallið og það var árið 2005,besti árangur Hirvonen er 3.sætið í Acropolis.

Staðan hjá ökumönnum eftir sex keppnir.

1st  Mikko Hirvonen88541080--------43
2nd  Sébastien Loeb10010100100--------40
3rd  Chris Atkinson6088630--------31
4th  Jari-Matti Latvala01060260--------24
5th  Daniel Sordo0306840--------21
6th  Gigi Galli3602150--------17
7th  Henning Solberg 0040520--------11
8th  Petter Solberg4500000--------9
9th  Frederico Villagra--23300--------8
10th  Matthew Wilson0030400--------7
11th  Conrad Rautenbach0005000--------5
12th  Francois Duval5--------------5
13th  Andreas Mikkelsen-4---0---------4
14th  Toni Gardemeister0200000--------2
14th  Jean-Marie Cuoq2--------------2
16th  Per-Gunnar Andersson1000000--------1
17th  Sébastien Ogier--1-00---------1
18th  Urmo Aava-0--010--------1
19th  Andreas Aigner---1-----------1
20th  Juho Hänninen-1----0--------1

Mynd: Sebastien Loeb í Acropolis rallinu 2007.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband