Gamlar & góðar myndir
27.5.2008 | 20:45
Ég var að klára myndaalbúmið gamlar og góðar www.ehrally.blog.is/album/GamlarogGodar og þetta eru ekki nema 160 myndir,það er óhætt að segja að þetta séu gamlar myndir því elstu myndirnar eru frá árinu 1977( ég var ekki einu sinni fæddur þá ),ég fékk flestar af þessum eldri myndum hjá Dodda frænda,endilega að kíkja á þetta stórskemmtilega albúm njótið vel.
Mynd: Doddi og Pabbi heitin á Lyngdalsheiði í haustralli 1989.
Flokkur: Bílar og akstur | Breytt 28.5.2008 kl. 00:29 | Facebook
Athugasemdir
Gaman að skoða þessar myndir.flott framtak hjá þér Dóri.
einhverjar gamlar rally myndir til hjá mömmu,reyni að koma þeim inná teamseastone við tækifæri.
kveðja
Gunnar Hafsteinsson (IP-tala skráð) 28.5.2008 kl. 09:42
Hæ
Takk fyrir það Gunni.
Lýst vel á það alltaf gaman að skoða þessar gömlu myndir.
Kveðja
Heimir og Halldór Jónssynir, 28.5.2008 kl. 23:40
Mjög gaman að skoða þessar gömlu myndir hjá þér. Ég er alltaf á leiðinni að skanna inn gömlu myndirnar mínar sem eru nú samt ekki nema 12 - 13 ára þær elstu sem eitthvað er varið í
Kveðja,
Gulli Briem
Gulli Briem (IP-tala skráð) 1.6.2008 kl. 11:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.