Loeb með forustu í Grikklandi
31.5.2008 | 17:20
Frakkinn Sebastien Loeb er með forustu í Acropolis rallinu í Grikklandi sem nú er í gangi en tveir dagar af þrem er lokið rallinu lýkur á morgun,Norðmaðurinn Petter Solberg er í öðru sæti og ekki nema 28 sekúndum á eftir Loeb,Subaru liðið er með nýjan bíl í þessari keppni sem er greinilega að koma mjög vel út en þessi bíll á að vera mun betri en sá gamli,ég er virkilega sáttur við stöðu mála þar sem ég er P.Solberg fan,Henning Solberg bróðir Petters er í þriðja sæti í keppninni rúmum þrjátíu sekúndum á eftir bróðir sínum.
Á morgun verða eknar sjö sérleiðar og er lengsta leiðin 18 km en allar sérleiðarnar á morgun er um 100 km.
Mynd: www.rallye-info.com - Nýji bíllinn hjá Subaru.
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.