Sérleiđa árangur Péturs og Heimis
8.7.2008 | 02:45
Ég er búinn ađ taka saman sérleiđa árangur Péturs og Heimis ţađ sem af er Íslandsmótinu í rallakstri.Ţegar hann er skođađur ţá er ekki hćgt ađ segja annađ en ađ hann sé frábćr.
Ţeirra slakasti árangur á sérleiđ er 4.besti tími og ţađ er ađeins tvisvar,á hinum leiđunum er ţađ 1,2 eđa 3 besti.
Vorrall BÍKR
Sérleiđatímar
Leiđ 1. Hafnarfjarđarhöfn 01:00 - 4 besti
Leiđ 2. Hafnarfjarđarhöfn 00:57 - besti tími
Leiđ 3. Djúpavatn/Ísólfsskáli 19:39 - 3 besti
Leiđ 4. Kleifarvatn 03:32 - 3 besti
Leiđ 5. Hengill 03:03 - besti tími
Leiđ 6. Lyngdalsheiđi 07:15 - 3 besti
Leiđ 7. Lyngdalsheiđi 07:38 - 3 besti
Leiđ 8. Lyngdalsheiđi 07:15 - 3 besti
Leiđ 9. Lyngdalsheiđi 07:31 - 2 besti
Leiđ 10. Hengill 03:06 besti tími.
Ţrisvar besti tími.
Einu sinnu annar besti.
fimm sinnum ţriđji besti.
Einu sinni fjórđi besti.
Suđurnesjarall
Sérleiđatímar
Leiđ 1. Stapi 01:38 - 3 besti
Leiđ 2. Nikkel 02:51 - 2 besti
Leiđ 3. Keflavíkurhöfn 00:49 - besti tími
Leiđ 4. Keflavíkurhöfn 00:49 - besti tími
Leiđ 5. Stapi 01:32 - besti tími
Leiđ 6. Kleifarvatn 03:30 - 3 besti
Leiđ 7. Ísólfsskáli/Djúpavatn 17:46 - 3 besti
Leiđ 8. Kleifarvatn 03:21 - 2 besti
Leiđ 9. Djúpavatn 14:48 - besti tími
Leiđ 10. Djúpavatn 15:22 - besti tími
Leiđ 11. Rallýcrossbraut 01:39 - 3 besti
Leiđ 12. Stapi 01:36 - 2 besti
Leiđ 13. Nikkel 02:54 - besti tími
Leiđ 14.Nikkel 02:55 - besti tími
Sjö sinnum besti tími.
Ţrisvar annar besti.
Fjórum sinnum ţriđji besti.
Snćfellsnesralliđ
Sérleiđatímar
Leiđ 1. Berserkjahraun 03:37 - 4 besti
Leiđ 2. Vatnaheiđi 07:22 - 3 besti
Leiđ 3. Berserkjahraun 03:44 - 3 besti
Leiđ 4. Bárđarhaugur 09:12 - 3 besti
Leiđ 5. Breiđ 02:09 - 2 besti
Leiđ 6. Jökulháls 12:00 - 3 besti
Leiđ 7. Bárđarhaugur 09:11 - 3 besti
Leiđ 8. Berserkjahraun 03:36 - 2 besti
Leiđ 9. Vatnaheiđi 05:16 - besti tími
Leiđ 10. Berserkjahraun 03:44 - besti tími
Tvisvar besti tími.
Tvisvar annar besti.
Fimm sinnum ţriđji besti.
Einu sinnu fjórđi besti.
Alls eru ţetta 34.sérleiđar í ţremur röllum og árangurinn talar sínu máli.
12.sinnum besti tími
6.sinnum annar besti
14.sinnum ţriđji besti
2.sinnum fjórđi besti.
Pétur og Heimir leiđa Íslandsmótiđ.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.