Staðan í Íslandsmótinu eftir þrjár keppnir

Pétur & Heimir leiða ÍslandsmótiðÞrjár umferðir eru búnar í Pirelli mótaröðinni í rallakstri.Sex keppnir eru á tímabilinu og það eru enn 32,5 stig eftir í pottinum svo það er nóg eftir af tímabilinu.

Pétur og Heimir leiða Íslandsmótið áfram en þeir tóku forustuna strax eftir rall númer tvö sem var á Suðurnesjum.Til marks um spennuna í rallinu þá hafa þrjár áhafnir unnið þessi þrjú röll sem búin eru.

Sigurður Bragi og Ísak unnu fyrstu keppnina,rall númer tvö unnu Pétur og Heimir,og í síðasta ralli unnu Jón og Borgar.

Staðan í Íslandsmótinu eftir þrjár keppnir.

1) Pétur S. Pétursson og Heimir S. Jónsson - 24 stig

2) Sigurður Bragi Guðmundsson og Ísak Guðjónsson - 18 stig

3) Marían Sigurðsson og Jón Þór Jónsson - 16 stig 

4) Valdimar Jón Sveinsson og Ingi Mar Jónsson - 15 stig

5) Jón Bjarni Hrólfsson og Borgar Ólafsson - 10 stig

6) Jóhannes V. Gunnarsson og Björgvin Benediktsson - 9 stig

7) Fylkir A. Jónsson og Elvar Jónsson - 9 stig

8) Páll Harðarson og Aðalsteinn Símonarson - 6 stig

9) Sigurður Óli Gunnarsson og Hrefna Valgeirsdóttir  5 stig

10) Henning Ólafsson og Gylfi Guðmundsson 2 stig .

11) Kjartan M Kjartansson og Ólafur Þór Ólafsson - 2 stig

12) Ólafur Ingi Ólafsson og Sigurður R. Guðlaugsson - 1 stig.

Næsta rall fer fram í Skagafirði þann 26.júlí.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband