Myndir og vídeó
11.7.2008 | 11:01
Myndir og vídeó frá rallinu um síðustu helgi á Snæfellsnes eru farin að detta inn á netið.
Það er mjög gaman að sjá hvað margir eru farnir fylgjast með rallinu og ekki síst þeir/þær sem eru farin að taka allar þessar myndir,þetta yndislega fólk á mikið hrós skilið og ég segi bara takk takk.
Þær síður sem myndir og vídeó eru komin inn.
www.hipporace.blog.is (vídeó og myndir)
www.motorsportklippur.net (vídeó og myndir)
http://www.flickr.com/photos/asgeirkg
http://www.flickr.com/photos/elvarorn
Mynd: http://www.flickr.com/photos/elvarorn / Valdi og Ingi á ferð um síðustu helgi.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.