Glæsileg heimasíða opnuð
15.7.2008 | 01:05
Ný glæsileg heimasíða www.valdi.is hefur verið opnuð í rallinu,það er Team MAX eða Valdi og Ingi sem hafa opnað þessa síðu,þeir félagar aka Subaru Imprezu í rallinu og eru í 4.sæti á Íslandsmótinu eftir þrjár keppnir og hafa staðið sig mjög vel.
Það er greinilegt að það hefur verið töluverð vinna lögð í þessa síðu og hún er skemmtilega sett upp og að mínu mati ein glæsilegasta síða í Íslensku mótorsporti.
Til hamingju með síðuna strákar.
Allir að kíkja á www.valdi.is .
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.