Skagafjarðarrall rásröð

Rallý - 200817.bílar eru skráðir til leiks í Skagafjarðarrallið sem fram fer á morgun(laugardag).

8 áhafnir eru í stóra flokknum eða Gruppu N og fyrstu 8.bílarnir eru í N flokki,4 eru í jeppaflokki og 5 eindrifsbílar.

Tímamaster rallsins er hér http://spreadsheets.google.com/pub?key=puuBqYPP8tmElv01KvlBaYg .

Svona lítur rásröðin út,númerin í sviga eru númerin á bílunum.

1.(7) Pétur og Heimir - MMC lancer Evo 6

2.(3) Sigurður Bragi og Ísak - MMC Lancer Evo 7

3.(2) Jón Bjarni og Borgar - MMC Lancer Evo 7

4.(18) Marian og Jón Þór - MMC Lancer Evo 5

5.(9) Valdimar og Ingi - Subaru Impreza WRX

6.(11) Jóhannes og Björgvin - MMC Lancer Evo 7

7.(6) Fylkir og Elvar - Subaru Impreza STi

8.(20) Páll og Aðalsteinn - Subaru Impreza STi N12

9.(41) Sighvatur og Úlfar - MMC Pajero Sport

10.(5) Hilmar og Kristinn - Jeep Grand Cherokee

11.(21) Gunnar og Jóhann - Ford Focus

12.(28) Kjartan og Ólafur - Toyota Corolla 1600

13.(29) Ólafur og Ástríður - Toyota Corolla 1600

14.(25) Ásta og Steinunn - Jeep Grand pickup

15.(42) Óskar og Benedikt - Jeep Cherokee

16.(40) Magnús og Guðni - Toyota Corolla 1600

17.(39) Einar og Kristján - Nissan Sunny

Mynd: www.flickr.com/photos/elvarorn .


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband