Síðan komin í lag
30.7.2008 | 21:32
Eins og flestir hafa kannski tekið eftir hefur síðan hjá mér og öðrum moggabloggurum verið í rugli undanfarana dag.
Útlitið á síðunni fór í rugli en ég hef nú lagað það,get reyndar ekki verið með útlitið sem ég hef verið með undanfarna mánuði en ég er nokkuð sáttur við þetta útlit.
Kveðja / Dóri
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.