Loeb vann í Finnlandi

Subaru - Petter Solberg

Heimsmeistarinn í rallakstri Frakkin Sebastien Loeb sigraði Finnska rallið sem var um síðustu helgi,Loeb tók forustuna strax á fyrstu leið og lét forustuna ekki af hendi það sem eftir var ralls,Frakkinn sigraði 15 sérleiðar í rallinu af 24 sem voru eknar.

Finninn Mikko Hirvonen lenti í 2.sæti í rallinu og hann var ekki nema 9.sek á eftir Loeb þegar rallinu lauk.

Í 3.sæti var Chris Atkinson og var hann 3.mínútum og 17 sek á eftir fyrsta sætinu.

Hirvonen og Loeb berjast hart um heimsmeistaratitilinn og ekki munar nema einu stigi á þeim og Hirvonen í forustu,Ástralinn Chris Atkinson er þriðji í heimsmeistarmótinu 30.stigum eftir Finnanum.Sex keppnir eru eftir af tímabilinu og fer næsta mót fram eftir rúma viku.

Staðan eftir níu mót,10 efstu. 

1st  Mikko Hirvonen885410861080-----67
2nd  Sébastien Loeb1001010010106100-----66
3rd  Chris Atkinson6088630060-----37
4th  Daniel Sordo0306844550-----35
5th  Jari-Matti Latvala01060262800-----34
6th  Petter Solberg4500008330-----23
7th  Henning Solberg 0040521440-----20
8th  Gigi Galli3602150000-----17
9th  Matthew Wilson0030403200-----12
10th  Frederico Villagra--2330000------8

Mynd - Minn maður Petter Solberg er aðeins í 6.sæti með 23.stig eftir níu mót.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband