30 áhafnir skráðar í rallý Reykjavík

Pirelli29.Alþjóðarallið fer fram dagana 21 til 23 ágúst.Pirelli rallý Reykjavík eins og þetta rall hefur heitið undanfarin ár er stærsta rallkeppni sem haldin er hér á landi.

Til að fá upplýsingar um rallið sem hefst annan fimmtudag er að finna inn á www.rallyreykjavik.net .

Fyrri skráningarfrest lauk í gær og eru nú þegar 30 áhafnir skráðar til leiks þar af 7 erlendar.

Svona lítur listinn út

ökumaður - aðstoðarökumaður - bíll - flokkur.

Wug UttingMax UttingSubaru Impreza N12bN4
 Guðmundur Snorri SigurðssonIngimar LoftssonMitsubishi PajeroJ
 Sigurður Óli GunnarssonElsa Kristín SigurðardóttirToyota Celica 
 Ólafur Ingi ÓlafssonSigurður Ragnar GuðlaugssonToyota Corolla 
 Fylkir A. JónssonElvar JónssonSubaru Impreza 
 Guðmundur Orri ArnarsonGuðmundur Jón Hafsteinsson.Renault Clio Sport F1 
 Pétur Sigurbjörn PéturssonHeimir Snær JónssonMitsubishi Lancer evo 6N
 Sighvatur SigurðssonÚlfar EysteinssonMitsubishi Pajero SportJ
 Valdimar Jón SveinssonIngi Mar JónssonSubaru Impreza WRXN
 Eyjólfur JóhannssonHalldór Gunnar JónssonSubaru Impreza STiN
 Katarínus Jón JónssonIngi Örn KristjánssonTomcat TVR 100RSJ
 Einar Hafsteinn ÁrnasonKristján Karl MeekoshaNISSAN Sunny GTi 
 Marian SigurðssonJón Þór JónssonMitsubishi LancerN
 Júlíus ÆvarssonTBNSuzuki Swift 
 Magnús ÞórðarsonGuðni Freyr ÓmarssonToyota Corolla 
 Guðmundur HöskuldssonRagnar SverrissonSubaru Impreza 22BN
 Daníel SigurðarsonÁsta SigurðardóttirMitsubishi Lancer 
 TBN - AFRT 1TBN - AFRT 1Land Rover Defender XDJ11
 TBN - AFRT 2TBN - AFRT 2Land Rover Defender XDJ11
 TBN - AFRT 3TBN - AFRT 3Land Rover Defender XDJ11
 TBN - AFRT 4TBN - AFRT 4Land Rover Defender XDJ11
 TBN - AFRT 5TBN - AFRT 5Land Rover Defender XDJ11
 TBN - AFRT 6TBN - AFRT 6Land Rover Defender XDJ11
 Gunnar Freyr HafsteinssonJóhann Hafsteinn HafsteinssonFord Focus XR3 
 Sigurður Bragi GuðmundssonÍsak GuðjónssonMitsibishi Lance EVO 7N4
 Jón Bjarni HrólfssonBorgar ÓlafssonMitsubishi Lancer EVO 7N4
 Kjartan M KjartanssonÓlafur Þór ÓlafssonToyota Corolla 1600 GT 
 Páll HarðarsonAðalsteinn SímonarsonSubaru Impreza WRX StiN
 Jóhannes V. GunnarssonBjörgvin BenediktssonMitsubishi Lancer EVO 7N4
 Henning ÓlafssonTBNToyota Corolla

Aldrei hafa eins margar fjórhjóladrifsgræjur verið skráðar leiks og nú Smile .


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband