30 áhafnir skráðar í rallý Reykjavík
11.8.2008 | 23:59
29.Alþjóðarallið fer fram dagana 21 til 23 ágúst.Pirelli rallý Reykjavík eins og þetta rall hefur heitið undanfarin ár er stærsta rallkeppni sem haldin er hér á landi.
Til að fá upplýsingar um rallið sem hefst annan fimmtudag er að finna inn á www.rallyreykjavik.net .
Fyrri skráningarfrest lauk í gær og eru nú þegar 30 áhafnir skráðar til leiks þar af 7 erlendar.
Svona lítur listinn út
ökumaður - aðstoðarökumaður - bíll - flokkur.
Wug Utting | Max Utting | Subaru Impreza N12b | N4 | |
Guðmundur Snorri Sigurðsson | Ingimar Loftsson | Mitsubishi Pajero | J | |
Sigurður Óli Gunnarsson | Elsa Kristín Sigurðardóttir | Toyota Celica | ||
Ólafur Ingi Ólafsson | Sigurður Ragnar Guðlaugsson | Toyota Corolla | ||
Fylkir A. Jónsson | Elvar Jónsson | Subaru Impreza | ||
Guðmundur Orri Arnarson | Guðmundur Jón Hafsteinsson. | Renault Clio Sport F1 | ||
Pétur Sigurbjörn Pétursson | Heimir Snær Jónsson | Mitsubishi Lancer evo 6 | N | |
Sighvatur Sigurðsson | Úlfar Eysteinsson | Mitsubishi Pajero Sport | J | |
Valdimar Jón Sveinsson | Ingi Mar Jónsson | Subaru Impreza WRX | N | |
Eyjólfur Jóhannsson | Halldór Gunnar Jónsson | Subaru Impreza STi | N | |
Katarínus Jón Jónsson | Ingi Örn Kristjánsson | Tomcat TVR 100RS | J | |
Einar Hafsteinn Árnason | Kristján Karl Meekosha | NISSAN Sunny GTi | ||
Marian Sigurðsson | Jón Þór Jónsson | Mitsubishi Lancer | N | |
Júlíus Ævarsson | TBN | Suzuki Swift | ||
Magnús Þórðarson | Guðni Freyr Ómarsson | Toyota Corolla | ||
Guðmundur Höskuldsson | Ragnar Sverrisson | Subaru Impreza 22B | N | |
Daníel Sigurðarson | Ásta Sigurðardóttir | Mitsubishi Lancer | ||
TBN - AFRT 1 | TBN - AFRT 1 | Land Rover Defender XD | J11 | |
TBN - AFRT 2 | TBN - AFRT 2 | Land Rover Defender XD | J11 | |
TBN - AFRT 3 | TBN - AFRT 3 | Land Rover Defender XD | J11 | |
TBN - AFRT 4 | TBN - AFRT 4 | Land Rover Defender XD | J11 | |
TBN - AFRT 5 | TBN - AFRT 5 | Land Rover Defender XD | J11 | |
TBN - AFRT 6 | TBN - AFRT 6 | Land Rover Defender XD | J11 | |
Gunnar Freyr Hafsteinsson | Jóhann Hafsteinn Hafsteinsson | Ford Focus XR3 | ||
Sigurður Bragi Guðmundsson | Ísak Guðjónsson | Mitsibishi Lance EVO 7 | N4 | |
Jón Bjarni Hrólfsson | Borgar Ólafsson | Mitsubishi Lancer EVO 7 | N4 | |
Kjartan M Kjartansson | Ólafur Þór Ólafsson | Toyota Corolla 1600 GT | ||
Páll Harðarson | Aðalsteinn Símonarson | Subaru Impreza WRX Sti | N | |
Jóhannes V. Gunnarsson | Björgvin Benediktsson | Mitsubishi Lancer EVO 7 | N4 | |
Henning Ólafsson | TBN | Toyota Corolla |
Aldrei hafa eins margar fjórhjóladrifsgræjur verið skráðar leiks og nú .
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.