Vika í Rally Reykjavík
14.8.2008 | 17:35
Ekki er nema vika þangað til Rally Reykjavík hefst en rallið stendur yfir í 3 daga og 31.áhöfn er skráð til leiks.Við förum að prufa bílinn í gær og Danni Íslandsmeistarinn okkar gaf sér tíma til að koma með okkur og það var lærdómsríkt og kunnum við honum bestu þakkir fyrir.
Prufu keyrslan gekk mjög vel og allt annað að keyra bílinn með nýju læsingunni og fjöðruninni við þurfum reyndar að fá okkur nýja gorma og þá fer bílinn að verða rosalega góður.Við erum mjög spenntir og bjartsýnir fyrir þetta rall og vonandi skilar það sér í góðum árangri.
Rásröð fyrir fyrsta keppnisdag.
1 | Daníel Sigurðarson | Ásta Sigurðardóttir | Mitsubishi Lancer Evo 9 | N4 |
2 | Sigurður Bragi Guðmundsson | Ísak Guðjónsson | Mitsibishi Lancer EVO 7 | N4 |
3 | Jón Bjarni Hrólfsson | Borgar Ólafsson | Mitsibishi Lancer EVO 7 | N4 |
4 | Pétur Sigurbjörn Pétursson | Heimir Snær Jónsson | Mitsubishi Lancer Evo 6 | N4 |
5 | Valdimar Jón Sveinsson | Ingi Mar Jónsson | Subaru Impreza WRX | N4 |
6 | Wug Utting | Max Utting | Subaru Impreza N12b | N4 |
7 | Marian Sigurðsson | Jón Þór Jónsson | Mitsubishi Lancer Evo 5 | N4 |
8 | Fylkir A. Jónsson | Elvar Jónsson | Subaru Impreza STI N8 | N4 |
9 | Páll Harðarson | Aðalsteinn Símonarson | Subaru Impreza STI N12b | N4 |
10 | Jóhannes V. Gunnarsson | Björgvin Benediktsson | Mitsubishi Lancer EVO 7 | N4 |
11 | Eyjólfur Jóhannsson | Halldór Gunnar Jónsson | Subaru Impreza STI 2,5 | N4 |
12 | Sigurður Óli Gunnarsson | Elsa Kristín Sigurðardóttir | Toyota Celica GT4 | N4 |
13 | Guðmundur Höskuldsson | Ragnar Sverrisson | Subaru Impreza 22B | N4 |
14 | Gunnar Freyr Hafsteinsson | Jóhann Hafsteinn Hafsteinsson | Ford Focus | |
15 | Henning Ólafsson | Gylfi Guðmundsson | Toyota Corolla GT | |
16 | Kjartan M Kjartansson | Ólafur Þór Ólafsson | Toyota Corolla 1600 GT | |
17 | Ólafur Ingi Ólafsson | Sigurður Ragnar Guðlaugsson | Toyota Corolla GT | |
18 | Magnús Þórðarson | Guðni Freyr Ómarsson | Toyota Corolla GT | |
19 | Guðmundur Orri Arnarson | Guðmundur Jón Hafsteinsson. | Renault Clio 1800 16V | |
20 | Einar Hafsteinn Árnason | Kristján Karl Meekosha | Nissan Sunny GTi | |
21 | Júlíus Ævarsson | TBN | Suzuki Swift GTI | |
22 | Guðmundur Snorri Sigurðsson | Ingimar Loftsson | Mitsubishi Pajero | J |
23 | Sighvatur Sigurðsson | Úlfar Eysteinsson | Mitsubishi Pajero Sport | J |
24 | Katarínus Jón Jónsson | Ingi Örn Kristjánsson | Tomcat TVR 100RS | J |
25 | Steinar Valur Ægisson | Grímur Snæland Sigurðsson | Jeep Grand Cherokee Pickup | J |
26 | Del Hope | Tom Aldridge | Land Rover Defender XD | J11 |
27 | Shaun Mitchell | James "Homer" Dempsey | Land Rover Defender XD | J11 |
28 | Steve Partridge | John Vango | Land Rover Defender XD | J11 |
29 | Ewen Christie | Mike Eldridge | Land Rover Defender XD | J11 |
30 | Duncan Lilwall | Craig Teasdale | Land Rover Defender XD | J11 |
31 | TBN - AFRT 6 | TBN - AFRT 6 | Land Rover Defender XD | J11 |
Áhugaverðar rallýsíður www.rallyreykjavik.net www.hipporace.blog.is www.rallysport.blog.is www.evorally.com www.valdi.is www.rally.blog.is www.team-pinky.blog.is www.teamseastone.blog.is www.flickr.com/elvarorn .
Athugasemdir
Hæ
langadi ad kasta a ykkur kvedju fra danmorku thar sem eg er stodd thar nuna :) daudlangar til ad vera vid rally-id, verdur eflaust hrikalega spennandi !!!!!
Bestu kvedjur
Hanna Steinunn
Hanna Steinunn (IP-tala skráð) 14.8.2008 kl. 19:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.