Degi 1 lokið

Eyjó & Dóri - Rally ReykjavíkFyrsta degi í Pirelli Rally Reykjavík lauk nú kvöld en þetta var svona létt upphitun fyrir næstu tvo daga.

Ég og Eyjó erum nokkuð sáttir með okkar byrjun á rallinu,við settum persónulegt met á Djúpavatni áttum best 15:40 en vorum 15:13 núna í kvöld. við erum í 5.sæti eftir daginn og með nokkuð gott forskot á 6.sætið en þetta er auðvita bara rétt að byrja.

Pétur og Heimir eru í 3.sæti og gekk allt vel hjá þeim félögum í dag,þeir eru í bullandi slag við Sigga og Ísak um Íslandsmeistaratitilinn en nú þarf Siggi að fara að sækja því hann er orðin 24 sek á eftir þeim.

Staðan eftir fyrsta dag.

11Daníel/ÁstaMitsubishi Lancer Evo 921:22  0:000:00
23Jón Bjarni/BorgarMitsibishi Lancer EVO 721:460:240:240:000:00
34Pétur/Heimir SnærMitsubishi Lancer Evo 622:200:580:340:000:00
42Sigurður Bragi/ÍsakMitsibishi Lancer EVO 722:441:220:240:000:00
512Eyjólfur/Halldór GunnarSubaru Impreza STI 2,523:041:420:200:000:00
69Fylkir/ElvarSubaru Impreza STI N823:462:240:420:000:00
75Valdimar/Ingi MarSubaru Impreza WRX23:492:270:030:000:00
810Páll/AðalsteinnSubaru Impreza STI N12b24:132:510:240:000:00
98Marian/Jón ÞórMitsubishi Lancer Evo 524:303:080:170:000:00
1011Jóhannes/BjörgvinMitsubishi Lancer EVO 724:433:210:130:000:00
116Utting/UttingSubaru Impreza N12b25:153:530:320:000:00
1214Guðmundur/RagnarSubaru Impreza 22B25:193:570:040:000:00
1313Sigurður Óli/Elsa KristínToyota Celica GT425:554:330:360:000:00
1424Guðmundur Snorri/IngimarMitsubishi Pajero25:554:330:000:000:00
1515Gunnar Freyr / Jóhann HafsteinnFord Focus26:124:500:170:000:00
1617Kjartan/Ólafur ÞórToyota Corolla 1600 GT26:265:040:140:000:00
1716Henning/GylfiToyota Corolla GT26:325:100:060:000:00
1818Ólafur Ingi/Sigurður RagnarToyota Corolla GT26:405:180:080:000:00
1925Sighvatur/ÚlfarMitsubishi Pajero Sport27:015:390:210:000:00
2026Katarínus Jón/Ingi ÖrnTomcat TVR 100RS28:086:461:070:000:00
2133Lilwall/TeasdaleLand Rover Defender XD28:196:570:110:000:00
2230Hazelby/AldridgeLand Rover Defender XD28:267:040:070:000:00
2323Björn/Hjörtur BæringRenault Clio 180028:317:090:050:000:00
2431Partridge/VangoLand Rover Defender XD28:597:370:280:000:00
2519Magnús/Guðni FreyrToyota Corolla GT29:268:040:270:000:00
2632Christie/EldridgeLand Rover Defender XD29:348:120:080:000:00
2728Hope/McKerlieLand Rover Defender XD29:428:200:080:000:00
2829Mitchell/"Homer"Land Rover Defender XD30:108:480:280:000:00
297Paramore/SunderlandSubaru Impresa Sti37:2115:597:110:000:20
3020Guðmundur Orri/Guðmundur JónRenault Clio 1800 16V57:3136:0920:102:300:00
3122Júlíus/EyjólfurSuzuki Swift GTI1:04:1842:566:472:300:00

Mynd: Elvar snillingur  www.flickr.com/elvarorn .


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Mótormynd

Þið voruð flottir á Djúpavatninu!

Mótormynd, 22.8.2008 kl. 00:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband