Staðan eftir dag tvö
22.8.2008 | 23:58
Jæja þá er dagur tvö í Pirelli Rally Reykjavík lokið.Þetta var langur og erfiður dagur fyrir menn og bíla.
Flest allar áhafnir lentu í einhverju basli í dag og við þar á meðal,sprengdum á Skógshruni fyrir hádegi og töpuðum sex mínútum svo vorum aðeins tæpir á Dómadal fyrir hádegi.
Við erum áfram í 5.sæti þrátt fyrir mikinn tapaðan tíma í dag.Á morgun verða margar erfiðar leiðar og þetta er LANGT frá því að vera búið.
Staðan í rallinu topp 8.
1.Siggi og Ísak
2.Jónbi og Boggi
3.Pétur og Heimir
4.Fylkir og Elvar
5.Eyjó og Dóri
6.Gummi Hösk og Ragnar
7.Valdi og Ingi
8.Utting feðgar.
Fréttir af rallinu inn á www.rallyreykjavik.net .
Mynd: www.flickr.com/elvarorn .
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.