Sérleiða sigrar í Alþjóðarallinu

Leið 1 - Djúpavatn suður - Danni og Ásta 13:57

Leið 2 - Kleifarvatn norður - Jón og Borgar 3:14

Leið 3 - Gufunes - Danni og Ásta 2:01

Leið 4 - Gufunes - Jón og Borgar 2:02

Leið 5 - Hengill austur - Danni og Ásta 2:55

Leið 6 - Lyngdalsheiði - Jón og Borgar 6:53

Leið 7 - Tungnaá - Danni og Ásta 10:04

Leið 8 - Dómadalur vestur - Danni og Ásta og Jón og Borgar 9:55

Leið 9 - Hekla - Danni og Ásta 19:58

Leið 10 - Skógshraun - Pétur og Heimir 8:35

Leið 11 - Geitasandur - Sigurður Bragi og Ísak 2:02

Leið 12 - Næfurholt - Jón og Borgar 2:47

Leið 13 - Dómadalur austur - Sigurður Bragi og Ísak 6:45

Leið 14 - Hekla - Sigurður Bragi og Ísak 20:34

Leið 15 - Skógshraun - Feld út

Leið 16 - Geitasandur - Jón og Borgar 2:01

Leið 17 - Gufunes - Pétur og Heimir og Jón og Borgar 2:06

Leið 18 - Gufunes - Jón og Borgar 2:05

Leið 19 - Tröllháls/Uxahryggir - Jón og Borgar 15:47

Leið 20 - Kaldidalur - Sigurður Bragi og Ísak 22:18

Leið 21 - Tröllháls - Jón og Borgar 9:24

Leið 22 - Hengill vestur - Pétur og Heimir 2:58

Leið 23 - Kleifarvatn suður - Pétur og Heimir 3:22

Leið 24 - Djúpavatn norður Pétur og Heimir 15:32

Jón og Borgar sigruðu 8 sérleiðar og 2 með jafn besta tíma

Danni og Ásta sigruðu 5 sérleiðar og 1 með jafn besta tíma (þau duttu út á leið 12)

Pétur og Heimir sigruðu 4 sérleiðar og 1 með jafn besta tíma

Sigurður Bragi og Ísak sigruðu 4 sérleiðar

Jón & Borgar 2008

                                Jón og Borgar sigruðu Alþjóðarallið


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elvar Örn Reynisson

Mikið stendurðu þig vel Dóri í alls konar skrifum um Rallý. Gaman að sjá þetta svona svart á hvítu.

Elvar Örn Reynisson, 27.8.2008 kl. 18:18

2 Smámynd: Heimir og Halldór Jónssynir

Takk fyrir það Elvar,maður hefur ágætlega gaman að því að bulla eitthvað um rallý..

Þú ert líka að standa þig rosalega vel og tekur margar flottar myndir..

Heimir og Halldór Jónssynir, 28.8.2008 kl. 00:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband