Staðan í Íslandsmótinu

Fimm keppnum af sex er lokið í Pirelli mótaröðinni í rallakstri,spennan er mikil fyrir síðustu keppnina en Sigurður Bragi og Ísak leiða með 3,5 stigum á næstu menn sem eru Pétur og Heimir.

Staðan í Íslandsmótinu (heildin)

Ökumenn

1. Sigurður Bragi Guðmundsson 38 stig
2. Pétur S. Pétursson 34,5 stig
3. Jón Bjarni Hrólfsson 30,5 stig
4. Valdimar Jón Sveinsson 23,75 stig
5. Fylkir A. Jónsson 21,25 stig
6. Marian Sigurðsson 17,25 stig
7. Jóhannes V. Gunnarsson 11 stig
8. Páll Harðarson 10 stig
9. Sigurður Óli Gunnarsson 5 stig
10. Eyjólfur D. Jóhansson 5 stig
11. Guðmundur Höskuldsson 2,5 stig
12. Henning Ólafsson 2 stig
13. Kjartan M. Kjartansson 2 stig
14. Ólafur Ingi Ólafsson 1 stig
15. Hilmar B. Þráinsson 1 stig

Aðstoðarökumenn

1. Ísak Guðjónsson 38 stig
2. Heimir S. Jónsson 34,5 stig
3. Borgar Ólafsson 30,5 stig
4. Ingi Mar Jónsson 23,75 stig
5. Elvar S. Jónsson 21,25 stig
6. Jón Þór Jónsson 13,25 stig
7. Björgvin Benediktson 11 stig
8. Aðalsteinn Símonarson 10 stig
9. Halldór Gunnar Jónsson 5 stig
10. Ásta Sigurðardóttir 4 stig
11. Hrefna Valgeirsdóttir 3 stig
12. Ragnar Sverrisson 2,5 stig
13. Gylfi Guðmundsson 2 stig
14. Elsa Kristín Sigurðardóttir 2 stig
15. Ólafur Þór Ólafsson 2 stig
16. Sigurður R. Guðlaugsson 1 stig
17. Kristinn V. Sveinsson 1 stig

Síðasta keppnin fer fram 27 Sept.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband