Loeb sigraði í Nýja-Sjálandi

Loeb - 2008Frakkinn Sebastien Loeb sigraði í Nýja-Sjálandsrallinu sem lauk síðastliðna nótt.Með þessum sigri hefur heimsmeistarinn aukið forskot sitt í stigakeppninni.

Spánverjinn Dani Sordo lenti í 2.sæti og var hann 17 sekúndum á eftir liðsfélaga sínum.Það er gaman að sjá Sordo vera að auka hraðan í hverri keppni á mölinni en hann hefur verið meiri malbiks ökumaður.

Finninn Mikko Hirvonen varð í 3.sæti en hann var 41 sekúndu á eftir Loeb,þeir tveir berjast um heimsmeistaratitilinn og er Frakkinn með 8.stiga forskot á Finnann.

Næsta keppni fer fram á Spáni eftir mánuð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband